
Hagyrðingamót voru árviss viðburður um nokkurt árabil eða alls 24 haust en framkvæmd þeirra mæddi að mestu á tveimur mönnum. Þeim Jóhanni Gumundssyni (Jóa í Stapa) og Inga Heiðmari Jónssyni frá Ártúnum ásamt einhverjum heimamönnum en samkomurnar gengu milli landshluta. Fyrsta samkoman af þessu tagi mun hafa verið á Skagaströnd 1989 en þar hittust nokkrir…Lesa meira






