
Veröld
Veröld – Safn


Lesendur Skessuhorns og annarra íslenskra fjölmiðla ættu að þekkja vel umræðuna um stöðu einkarekinna fjölmiðla. Ekki hvað síst frá því Lilja Alfreðsdóttir fyrrverandi menningarmálaráðherra beitti sér fyrir því að þeir fengju stuðning úr opinberum sjóðum. Nú í fjögur ár hafa slíkir styrkir verið greiddir þeim fjölmiðlum sem uppfylla nokkuð stíf skilyrði. Með því hefur líftóra…Lesa meira

Nafn: Hanna Ágústa Olgeirsdóttir Hvar ertu fædd og hvenær? Ég er fædd á sjúkrahúsinu á Akranesi í júní 1996, en ég er uppalin í Borgarnesi sem mér finnst mjög mikilvægt að komi fram! Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Kaotísk, fyndin og hlý. Áttu gæludýr? Nei, því miður! Hvers saknarðu mest frá því…Lesa meira

Það hefur lengi legið fyrir að stór hluti þjóðvegakerfisins á Vesturlandi er að niðurlotum komið og beinlínis stórhættulegt. Ein birtingarmynd þess kom glöggt í ljós í síðustu viku þegar asahláka varð þess valdandi að miklar bikblæðingar urðu með tilheyrandi áhrifum fyrir ökumenn og farartæki. Vegagerðin lýsti yfir hættustigi á nokkrum vegum, færði öxulþunga niður í…Lesa meira


Þeir sem eiga hús vita að stöðugt og reglulegt viðhald er nauðsynlegt til að koma í veg fyrir að eignin rýrni með tímanum í verði og að gæðum. Sérfræðingar halda því fram að árlega þurfi húseigendur að verja að jafnaði sem nemur 2-4% af virði eignarinnar til að hún haldi sér í horfinu. Þetta er…Lesa meira

Nokkrir hvellir kváðu við í síðustu viku. Hæst ber að nefna veðurhvell mikinn, einkum á miðvikudaginn, þegar djúp og kröpp lægð óð vestan frá og yfir landið síðdegis. Sitthvað varð undan að láta. Því miður slasaðist einstaklingur á Akranesi þegar hann fauk í einni hviðunni og lenti illa. Vonandi mun viðkomandi ná sér af meiðslum…Lesa meira


Nafn: Hallgrímur Ólafsson Hvar ertu fæddur og hvenær? Sjúkrahúsi Akraness 19. júní 1977. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Léttur, næs og Melló. Áttu gæludýr? Nei, því miður. Fjölskyldumeðlimir glíma við ofnæmi af ýmsu tagi og því ekki hægt. Hef reyndar reynt að halda gullfiskum lifandi með lélegum árangri. Hvers saknarðu mest frá…Lesa meira

Nafn: Kristján Ingi Arnarsson Fjölskylduhagir/búseta: Giftur Svanhvíti Lilju Viðarsdóttur og við eigum þrjú börn; 3, 6 og 10 ára. Búum í Búðardal. Starfsheiti/fyrirtæki: Umsjónarmaður framkvæmda hjá Dalabyggð. Áhugamál: Tónlist (flytja og njóta), útivist, ferðalög og störf viðbragðsaðila (starfa með björgunarsveitinni og slökkviliðinu). Dagurinn: Fimmtudagurinn 23. janúar 2025. Klukkan hvað vaknaðirðu og hvað var það fyrsta…Lesa meira