Veröld

Veröld – Safn

true

Byrji á að taka til heima hjá sér

Það liggur nokkuð ljóst fyrir að íbúar veraldar eru römmustu umhverfissóðar. Mengandi stóriðja, olíu- og kolaiðnaður, endalausir flutningar og prumpandi kýr eru meðal þess sem að sögn er að valda mengun, versnandi loftgæðum sem aftur veldur annars óútskýrðum sveiflum í veðri. Höfin súrna vegna stórfelldrar losunar á gróðurhúsalofttegundum og áfram mætti telja. Við erum á…Lesa meira

true

Baráttan um starfsfólkið

Ríkisstjórn sú sem nýverið tók við völdum hafði það meðal fyrstu verka sinna að óska eftir tillögur frá almenningi, fyrirtækjum og félagasamtökum um hvar leita megi hagræðingar í opinberum rekstri. Viðbrögðin létu síst á sér standa og tæplega fjögur þúsund tillögur bárust. Margir kusu að koma fram undir nafnleynd og vissulega voru tillögurnar sem bárust…Lesa meira

true

Það skemmtilegasta við hlaupin er hvað þau geta verið fjölbreytt

Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er Davíð Andri Bragason en hann hlaut Maraþonbikar UMSB á dögunum. Davíð hljóp best í Haustmaraþoni FRÍ á síðasta ári þegar hann hljóp á tímanum 3:24:46 sem skilaði honum 3. sætinu í flokki 18-39 ára. Nafn: Davíð Andri Bragason Fjölskylduhagir? Ég er trúlofaður Elvu Björk og við eigum saman synina…Lesa meira

true

Ekki reyna að hylma yfir

Það hefur verið lyginni líkast að fylgjast með skipulagasmálum í Reykjavík að undanförnu. Færðar eru fréttir að ýmsum framkvæmdum sem í raun ættu að eiga heima í lögregluskýrslum. Á svæði sem fótboltafélagið Valur eignaðist fyrir margt löngu nærri flugvellinum í Reykjavík er að byggjast upp ógurlega mikil og háreist íbúðabyggð. Stórar blokkir og alltaf að…Lesa meira

true

Íþróttamaður vikunnar – Leiðinlegast þegar maður þarf að selja hestana

Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er Sól sem stundar hestamennsku. Nafn: Sól Jónsdóttir Fjölskylduhagir? Ég er 16 ára gömul og er yngst af fjórum systkinum. Ég bý á Bergi, sveitabæ fyrir utan Grundarfjörð með foreldrum mínum.…Lesa meira

true

Íþróttamaður vikunnar – Fátt jafn skemmtilegt og blak

Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er Sigrún Erla sem æfir blak í Ólafsvík. Nafn: Sigrún Erla Sveinsdóttir Fjölskylduhagir? Gift Daða Hjálmarssyni og eigum við saman þrjú börn; Hjálmar Þór, Kristin Frey og Ragnheiði Erlu. Svo má…Lesa meira