
Á vef Landsnets hf. sem er félag í 100% eigu íslenska ríkisins, er greint frá því að 52 umsækjendur hafi verið um starf forstjóra fyrirtækisins; 17 konur og 35 karlar. Þá segir einnig: „Í samráði við ráðgjafa á sviði mannauðsmála ákvað stjórn Landsnets að birta ekki nöfn umsækjenda. Er það gert með hagsmuni Landsnets í…Lesa meira