
Nafn: Hanna Ágústa Olgeirsdóttir Hvar ertu fædd og hvenær? Ég er fædd á sjúkrahúsinu á Akranesi í júní 1996, en ég er uppalin í Borgarnesi sem mér finnst mjög mikilvægt að komi fram! Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Kaotísk, fyndin og hlý. Áttu gæludýr? Nei, því miður! Hvers saknarðu mest frá því…Lesa meira