
Ríkisstjórn sú sem nýverið tók við völdum hafði það meðal fyrstu verka sinna að óska eftir tillögur frá almenningi, fyrirtækjum og félagasamtökum um hvar leita megi hagræðingar í opinberum rekstri. Viðbrögðin létu síst á sér standa og tæplega fjögur þúsund tillögur bárust. Margir kusu að koma fram undir nafnleynd og vissulega voru tillögurnar sem bárust…Lesa meira