
Það hefur lengi legið fyrir að stór hluti þjóðvegakerfisins á Vesturlandi er að niðurlotum komið og beinlínis stórhættulegt. Ein birtingarmynd þess kom glöggt í ljós í síðustu viku þegar asahláka varð þess valdandi að miklar bikblæðingar urðu með tilheyrandi áhrifum fyrir ökumenn og farartæki. Vegagerðin lýsti yfir hættustigi á nokkrum vegum, færði öxulþunga niður í…Lesa meira