Veröld

Veröld – Safn

true

Það skemmtilegasta við hlaupin er hvað þau geta verið fjölbreytt

Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er Davíð Andri Bragason en hann hlaut Maraþonbikar UMSB á dögunum. Davíð hljóp best í Haustmaraþoni FRÍ á síðasta ári þegar hann hljóp á tímanum 3:24:46 sem skilaði honum 3. sætinu í flokki 18-39 ára. Nafn: Davíð Andri Bragason Fjölskylduhagir? Ég er trúlofaður Elvu Björk og við eigum saman synina…Lesa meira

true

Ekki reyna að hylma yfir

Það hefur verið lyginni líkast að fylgjast með skipulagasmálum í Reykjavík að undanförnu. Færðar eru fréttir að ýmsum framkvæmdum sem í raun ættu að eiga heima í lögregluskýrslum. Á svæði sem fótboltafélagið Valur eignaðist fyrir margt löngu nærri flugvellinum í Reykjavík er að byggjast upp ógurlega mikil og háreist íbúðabyggð. Stórar blokkir og alltaf að…Lesa meira

true

Íþróttamaður vikunnar – Leiðinlegast þegar maður þarf að selja hestana

Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er Sól sem stundar hestamennsku. Nafn: Sól Jónsdóttir Fjölskylduhagir? Ég er 16 ára gömul og er yngst af fjórum systkinum. Ég bý á Bergi, sveitabæ fyrir utan Grundarfjörð með foreldrum mínum.…Lesa meira

true

Íþróttamaður vikunnar – Fátt jafn skemmtilegt og blak

Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er Sigrún Erla sem æfir blak í Ólafsvík. Nafn: Sigrún Erla Sveinsdóttir Fjölskylduhagir? Gift Daða Hjálmarssyni og eigum við saman þrjú börn; Hjálmar Þór, Kristin Frey og Ragnheiði Erlu. Svo má…Lesa meira

true

Upplýsingaleynd um forstjórastarf

Á vef Landsnets hf. sem er félag í 100% eigu íslenska ríkisins, er greint frá því að 52 umsækjendur hafi verið um starf forstjóra fyrirtækisins; 17 konur og 35 karlar. Þá segir einnig: „Í samráði við ráðgjafa á sviði mannauðsmála ákvað stjórn Landsnets að birta ekki nöfn umsækjenda. Er það gert með hagsmuni Landsnets í…Lesa meira

true

Áramótin reyndust sorpílátum þungbær

Á fyrsta sólarhring nýs árs kom upp eldur í að minnsta kosti þremur ruslagámum á Vesturlandi; Borgarnesi, Ólafsvík og Grundarfirði. Í einhverjum tilfellum kom upp eldur þar sem glóð reyndist í flugeldarusli sem fólk setti í ílátin. Talsvert tjón varð á öllum þremur gámunum og einu ruslagerði að auki.Lesa meira