
Nokkrir hvellir kváðu við í síðustu viku. Hæst ber að nefna veðurhvell mikinn, einkum á miðvikudaginn, þegar djúp og kröpp lægð óð vestan frá og yfir landið síðdegis. Sitthvað varð undan að láta. Því miður slasaðist einstaklingur á Akranesi þegar hann fauk í einni hviðunni og lenti illa. Vonandi mun viðkomandi ná sér af meiðslum…Lesa meira





