
Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er Davíð Andri Bragason en hann hlaut Maraþonbikar UMSB á dögunum. Davíð hljóp best í Haustmaraþoni FRÍ á síðasta ári þegar hann hljóp á tímanum 3:24:46 sem skilaði honum 3. sætinu í flokki 18-39 ára. Nafn: Davíð Andri Bragason Fjölskylduhagir? Ég er trúlofaður Elvu Björk og við eigum saman synina…Lesa meira







