
Veröld
Veröld – Safn


Sú var tíð að vegavinnumenn voru mestu töffarar þessa lands en það er nú forhlaupin tíð og vegakerfið í heild sinni langfjársvelt þó auðvitað verði alltaf að fara skynsamlega með fjármuni hvort heldur er til vegagerðar eða annarra hluta. Von að gamla bóndanum blöskraði sem kom í vegavinnuskúra í hádegis matartímanum og þótti ekki undarlegt…Lesa meira

Ef við leggjum okkur eftir því má einatt bæði í samfélagi manna og dýra finna eitthvað fallegt, en líka miður fallegt. Einhvern veginn þarf stöðugt að vera barátta í gangi um aðgang að efnislegum gæðum, stríð geisa um lönd og milli ættbálka, einstaklinga og svo framvegis. Ég fylgist með síðu á Fjasbókinni sem heitir Íslenskar…Lesa meira

Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er glímukappinn Þórarinn Páll úr Dölum. Nafn: Þórarinn Páll Þórarinsson heiti ég. Fjölskylduhagir? Í minni fjölskyldu erum við alls ellefu. Við erum þrír bræður og svo eru systur mínar sex talsins.…Lesa meira


Nafn: Heimir Eyvindarson Hvar ertu fæddur og hvenær? Í Reykjavík á páskadag árið 1968. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Hreinskilinn, hress og hlýr. Áttu gæludýr? Nei. Hvers saknarðu mest frá því í gamla daga? Skattlausa árið var ansi gott, ég ákvað að eyða því í Noregi. Ég myndi ekki gera þau mistök…Lesa meira

Nú þegar rúmur hálfur mánuður er til forsetakosninga eru línur eitthvað teknar að skýrast um fylgi frambjóðenda. Auðvitað er það svo að fylgið er á hreyfingu og þegar á hólminn er komið er allsendis óvíst að kannanir, sama hversu margar slíkar eru gerðar, sýni það sama og talið verður upp úr kjörkössunum. Einhverjir kjósendur taka…Lesa meira

Nafn: Bjarni Rúnar Jónsson, alltaf kallaður Baddi. Fjölskylduhagir/búseta: Ég og eiginkonan Sigrún Mjöll Stefánsdóttir eigum þrjú börn: Sylvíu Mist, Stefán Ými og Rakel Sunnu sem býr ennþá heima hjá okkur á Ásklöpp í Hvalfjarðarsveit. Þetta er nú reyndar allt orðið fullorðið fólk og svo eigum við tengdason, tengdadóttur og barnabarnið Mikael Rúnar. Starfsheiti/fyrirtæki: Við Sigrún…Lesa meira

Vorið 1979 mun hafa verið með þeim köldustu í seinni tíð. Þá var Steingrímur Hermannsson landbúnaðarráðherra og varð það Jóni í Skollagróf tilefni eftirfarandi hugleiðingar: Þá var mörgum þungt um sporið þegar frusu göturnar. Stóð ég af mér Steingrímsvorið, – stráin teygði um jöturnar. Þrátt fyrir allt koma á hverju vori þessir undurfögru morgnar sem…Lesa meira

Við lifum undarlega tíma í okkar fallega landi. Hvar ég ligg í heita pottinum í sveitinni minni hagar þannig til að úr pottinum hef ég útsýni yfir hluta af alls níu bújörðum í dalnum. Á öllum þessum jörðum voru á mínum æskuárum rekin blönduð bú. Þar voru yfirleitt bæði kýr og kindur, hross og jafnvel…Lesa meira