
Nafn: Heimir Eyvindarson Hvar ertu fæddur og hvenær? Í Reykjavík á páskadag árið 1968. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Hreinskilinn, hress og hlýr. Áttu gæludýr? Nei. Hvers saknarðu mest frá því í gamla daga? Skattlausa árið var ansi gott, ég ákvað að eyða því í Noregi. Ég myndi ekki gera þau mistök…Lesa meira






