
Það er ákveðin taktík að bjóða fólk velkomið Viðmælandi Skinkuhornsins þessa vikuna er Skagamaðurinn Valdimar Ingi Brynjarsson. Hann er mörgum kunnur en hann hefur síðustu 15 ár verið viðloðinn veitingastaðinn Gamla Kaupfélagið á Akranesi. Þar byrjaði hann 14 ára gamall að baka pizzur en var fljótur að taka að sér önnur verkefni innanhúss þegar þau…Lesa meira