
Eldri hópur kórs Grundaskóla söng nokkur lög í Kallabakaríi á Akranesi í dag en viðburðurinn var hluti af dagskrá Vökudaga. Hér syngur kórinn hið vinsæla lag Í larí leiLesa meira
Eldri hópur kórs Grundaskóla söng nokkur lög í Kallabakaríi á Akranesi í dag en viðburðurinn var hluti af dagskrá Vökudaga. Hér syngur kórinn hið vinsæla lag Í larí leiLesa meira
Í þessum þætti ræðir Gunnlaug við Skagakonuna Tinnu Grímarsdóttur en hún greindist fyrir ári síðan með fjórða stigs krabbamein, þá 34 ára gömul. Tinna segir frá aðdraganda þess að hún greinist með krabbamein og lýsir því hvað fer í gang tilfinningalega og inni á spítalanum, þegar krabbamein er komið í ljós. Tinna hefur farið í…Lesa meira
Í Skinkuhorninu þessa vikuna ræðir Gunnlaug við Skagakonuna Elsu Maríu Guðlaugs- Drífudóttir. Síðustu þrjú ár hefur Elsa sinnt stöðu fréttamanns RÚV á Vesturlandi og Vestfjörðum og verið með starfsstöð í Borgarnesi. Nú í haust færði hún sig hins vegar um set og sinnir nú starfi almenns fréttamanns á fréttastofu RÚV í Efstaleiti í Reykjavík. Hún segir…Lesa meira
Að Kolsstöðum í Hvítársíðu, þar sem áður stóð eyðibýli, stendur nú virt listamannasetur sem hefur þó hvergi verið auglýst í sinni starfstíð. Helgi Eiríksson, lýsingarhönnuður keypti bæinn Kolsstaði um síðustu aldamót og hefur síðan þá byggt upp vel sótta starfsstöð fyrir listafólk til að einbeita sér að verkum sínum í rólyndi og fallegri náttúru. Helgi…Lesa meira
Hlaðvarp Skessuhorns, Skinkuhornið, leit dagsins ljós í síðustu viku en í fyrsta þættinum fara þær Gunnlaug Birta Þorgrímsdóttir og Steinunn Þorvaldsdóttir, blaðamenn Skessuhorns, yfir fyrirhugaðar breytingar á starfsemi Skessuhorns ásamt því að kynna sig sjálfar. Hlaðvarpið mun fara bakvið greiðsluvegg skessuhorns.is í lok október en munu nokkrir þættir vera öllum opnir til að byrja með…Lesa meira
Í síðustu viku var kennsla í Tónlistarskóla Akraness með óhefðbundnum hætti og nemendum boðið upp á ýmis námskeið í stað hefðbundinna tónlistartíma. Sum námskeiðanna voru einnig opin utan skólans. Var þetta fjörleg dagskrá og ýmsar áskoranir. Meðal annars var haldið opið gömlu dansa ball í Tónbergi, þar sem nemendur komu saman og léku á ýmis…Lesa meira
Þetta er fyrsti þáttur Skinkuhornsins, sem er hlaðvarp úr smiðju Skessuhorns. Þáttastjórnendur eru Gunnlaug Birta Þorgrímsdóttir og Steinunn Þorvaldsdóttir. Skinkuhorn eru viðtalsþættir þar sem þáttastjórnendur leitast við að taka viðtöl við Vestlendinga, sem hafa frá einhverju skemmtilegu og/eða áhugaverðu að segja. Í þessum þætti kynna þáttastjórnendur sjálfa sig og þær breytingar sem verða munu á…Lesa meira
Matland er nýr vefmiðill þar sem fjallað er um mat og matvælaframleiðslu út frá ýmsum sjónarhornum. Útgefandi Matlands rekur vefverslun samhliða miðlinum þar sem lögð er áhersla á að segja frá uppruna matvælanna og fólkinu sem framleiðir matinn. Á Matlandi er meðal annars hægt að kaupa ferskt grænmeti, nauta- og hreindýrakjöt, aðalbláber úr Svarfaðardal, lambakjöt…Lesa meira
Tónlistarmaðurinn Mugison hefur verið á ferðinni á tónleikaferð um landið undanfarið og var með alls níu tónleika í septembermánuði fyrir austan og norðan. Blaðamaður Skessuhorns hringdi í Mugison um síðustu helgi til að heyra hvernig gengi. Mugison heldur tónleika í Borgarnesi og á Akranesi í vikunni og segir hann að hingað til hafi verið uppselt…Lesa meira
Íslensk getspá þurfti að hafa dálítið fyrir því að finna heppinn lottóspilara sem vann fimmfalda pottinn 10. september síðastliðinn. „Vinningshafinn hafði keypt lukkutölurnar í Lottó-appinu og var einn með þær allar réttar. Hins vegar hafði viðkomandi láðst að uppfæra upplýsingar um nýtt símanúmer og netfang í appinu. Þess vegna var ekki unnt að hafa samband,…Lesa meira