Veröld

Veröld – Safn

true

Ungar konur prjóna saman í Borgarnesi – Myndband

Prjónamenning virðist lifa góðu lífi milli kynslóða á Íslandi en nýverið hófust prjónakvöld fyrir ungar konur í Borgarnesi. Þær Dagbjört Birgisdóttir, Kolbrún Tara Arnar­dóttir og Erla Katrín Kjartans­dóttir stofnuðu prjónahóp á Face­book en þær segja mikinn prjóna­áhuga ríkja hjá sinni kynslóð. ,,Við sendum út tilkynningu því okkur langaði í prjónaklúbb en við vorum búnar að…Lesa meira

true

Nesmelsrétt í Hvítársíðu var fyrsta rétt haustsins – myndband og myndir

Það viðraði vel fyrir bændur og búsmala þegar Síðufjallið var smalað á laugardaginn og fé rekið til réttar á Nesmel í Hvítársíðu. Þægileg gola og sextán stiga hiti gerði daginn fallegan í alla staði. Síðufjallið er einkum smalað til að létta á þeim fjárfjölda sem annars væri rekinn til Þverárréttar um næstu helgi. Féð í…Lesa meira

true

„Móri var hinn fegursti hrútur sem settur var á” – söngur

Dalakonan Íris Björg Guðbjartsdóttir er sauðfjárbóndi á bænum Klúku á Ströndum. Um síðastliðna helgi, 19-21. ágúst fór fram Íslandsmeistaramót í hrútadómum á Sauðfjársetrinu á Ströndum. Af því tilefni gerði Íris sér til gamans texta um hrútinn sinn, hann Móra. Hér syngur hún textann og spilar undir lagið Frank Mills, úr söngleiknum Hárið.Lesa meira

true

Fór á hjóli 41 ferð upp og niður Akrafjall

Um síðustu áramót setti Guðgeir Guðmundsson á Akranesi sér það takmark að fara 41 sinni niður á hjóli frá öðrum hvorum toppnum á Akrafjalli, áður en hann yrði fertugur. Í allan vetur er hann búinn að hjóla upp og niður fjallið í sól, snjó, myrkri, þoku, rigningu, logni og hvassviðri enda allra veðra von á…Lesa meira

true

FISK Seafood gefur Háskólanum á Hólum húsnæði sitt í Hjaltadal

Gengið hefur verið frá samkomulagi á milli Háskólans á Hólum og FISK Seafood ehf. á Sauðárkróki um nýtt húsnæði fyrir Fiskeldis- og fiskalíffræðideild skólans. Starfsemin hefur um langt árabil verið rekin með stuðningi FISK Seafood í húsnæði félagsins á Sauðárkróki en mun á næsta ári færast í tæplega tvö þúsund fermetra í nágrenni skólans í…Lesa meira

true

Jóna Margrét gefur út plötuna Tímamót

Söngkonan Jóna Margrét Guðmundsdóttir gaf út sína fyrstu plötu á dögunum og ber hún nafnið Tímamót. Þegar Skessuhorn náði tali af Jónu Margréti var hún í kaffipásu í vinnunni en hún byrjaði í sumar að vinna í skautsmiðju Norðuráls á Grundartanga. „Ég er að vinna í Norðuráli, í skautsmiðjunni, og mér finnst það mjög skemmtilegt.…Lesa meira

true

Ritstjóri Skessuhorns viðmælandi í útvarpsþættinum Segðu mér

Magnús Magnússon ritstjóri Skessuhorns var viðmælandi Sigurlaugar M. Jónasdóttur í útvarpsþættinum Segðu mér þann 4. maí síðastliðinn en þátturinn var endurfluttur á Rás 1 í gær, 9. ágúst. Í viðtalinu segir Magnús frá ákvörðun sinni að stofna Fréttablaðið Skessuhorn með félaga sínum Gísla Einarssyni árið 1998. Skessuhorn hefur komið út sleitulaust í prenti síðan þá…Lesa meira

true

Í larí lei heltekur Ísland og Brasilíu

Hljómsveitin Stuðlabandið er ein vinsælasta ballhljómsveit Íslands en meðlimir hennar hafa nýverið keyrt allt um koll með ábreiðu sinni af laginu Í larí lei. Sigga Beinteins gerði lagið fyrst vinsælt hér á landi en lagið kom út á barnaplötunni Flikk-Flakk árið 1998. Lagið er þó frá Brasilíu og brasilíska tónlistarkonan XUXA er upphaflegur flytjandi lagsins.…Lesa meira

true

Hin systirin er ný kilja frá MTH

Mth útgáfa á Akranesi gefur út glæpasöguna „Hin systirin“ eftir Mohlin & Nyström í þýðingu Friðriku Benónýsdóttur. Þetta er önnur bókin í seríu um fyrrum FBI-fulltrúann John Adderley sem starfar hjá rannsóknarlögreglunni í Karlstad í Svíþjóð. Á bókarkápu segir: „Fólk lítur undan þegar það sér andlit Aliciu Bjelke, svo afmyndað er það. Hún hefur skapað…Lesa meira

true

Saman á Skaga

Verkefni sem snýst um að rjúfa félagslega einangrun fullorðinna fatlaðra einstaklinga Undanfarin tvö ár hefur Hildur Karen Aðalsteinsdóttir stýrt verkefni sem nefnist Saman á Skaga. Markmið þess er að auka félagslega virkni fatlaðs fólks og horft er til hóps 18 ára og eldri. Tildrög þess að verkefninu var ýtt úr vör var heimsfaraldur Covid-19. Veiran…Lesa meira