
Prjónamenning virðist lifa góðu lífi milli kynslóða á Íslandi en nýverið hófust prjónakvöld fyrir ungar konur í Borgarnesi. Þær Dagbjört Birgisdóttir, Kolbrún Tara Arnardóttir og Erla Katrín Kjartansdóttir stofnuðu prjónahóp á Facebook en þær segja mikinn prjónaáhuga ríkja hjá sinni kynslóð. ,,Við sendum út tilkynningu því okkur langaði í prjónaklúbb en við vorum búnar að…Lesa meira