
Á þessu ári eru liðin 90 ár síðan Sigurður Thoroddsen stofnaði fyrstu verkfræðistofu á Íslandi og miðast aldur Verkís verkfræðistofu við þann atburð. Þegar Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen (VST) var stofnuð árið 1932 var Ísland ekki orðið lýðveldi, hús hituð með olíu og kolum og örfáar sundlaugar voru á landinu. Fyrsta ár VST sinnti stofan þremur…Lesa meira