
Slökkvilið Borgarbyggðar rekur slökkvitækjaþjónustu í slökkvistöðinni við Sólbakka í Borgarnesi. Að sögn Bjarna Kristins Þorsteinssonar slökkviliðsstjóra er starfsemin með öllu aðskilin rekstri sjálfs slökkviliðsins, en er í boði í ljósi þess að einkaaðilar eru ekki að sinna þessari þjónustu í heimabyggð. Töluvert mismunandi er milli sveitarfélaga hvernig þessari þjónustu er háttað. Í slökkvistöðinni í Borgarnesi…Lesa meira








