Veröld

Veröld – Safn

true

Nýtt útibú ADHD samtakanna opnað á Vesturlandi í ágúst

ADHD samtökin eru í mikilli uppsveiflu þessi misserin. Aðalskrifstofa samtakanna er að Háaleitisbraut 13 í Reykjavík en jafnframt hafa verið sett á stofn útibú á Norður-, Austur- og Suðurlandi auk Vestmannaeyja. Nú er verið að undirbúa stofnun útibús á Vesturlandi og síðan verður hringnum lokað með Vestfjörðum. Fyrirhugað er að stofnfundur ADHD Vesturlands verði í…Lesa meira

true

Búið að opna Blue Water Kayaks á Akranesi

Blue Water Kayaks er nýtt fyrirtæki á Akranesi sem er með leigu og sölu á kajökum, róðrabrettum, blautgöllum og öðrum aukahlutum eins og árum, vatnsheldum símapokum og björgunarvestum. Opnað var síðastliðinn þriðjudag fyrir sölu og bókanir á kajökunum á síðunni https://bw-kayak.com og þar er að finna allar helstu upplýsingar. Svo verður opnunarhátíð 5.-6. júní næstkomandi…Lesa meira

true

„Netið, sjónvarpið og betra fæði hefur bætt aðbúnað okkar“

Sigurður Ólafur Þorvarðarson er uppalinn Grundfirðingur og ólst upp í miklu návígi við sjóinn og sjávarútveginn. Faðir hans var Þorvarður Lárusson útgerðarmaður og skipstjóri. Allir bræður Óla Sigga fóru ungir til sjós og fjórir af fimm bræðrum hans fóru í Stýrimannaskólann. „Ég var 15 ára þegar ég byrjaði á skaki á Lunda SH-1 sem faðir…Lesa meira

true

Sumarið í sveitinni er tilvalin bók í fjölskylduferðalagið

Sumarið í sveitinni er ný bók eftir þau Guðjón Ragnar Jónasson og Hörpu Rún Kristjánsdóttur. Í bókinni eru fjölmargar spurningar og svör sem tengjast lífinu í sveitum landsins. Veit fólk til dæmis hvaða starfi kúarektorar gegna? Eða hver er metfjöldi fæddra grísa í einu goti í Húsdýragarðinum? Eða hvað það þýðir eiginlega að marka lömbin?…Lesa meira

true

112 tilbrigði íslenskrar tungu um vind

Listakonan Sólrún Halldórsdóttir er fædd og uppalin í Grundarfirði en býr í Kópavogi í dag. Ræturnar til Grundarfjarðar eru sterkar og kom ekkert annað til greina en að setja listaverkið með 112 tilbrigðum af íslenskum veðurorðum upp þar. Verkið var fyrst sett upp í Grundarfirði sumarið 2019 í tengslum við sýninguna Umhverfing sem samanstóð af…Lesa meira

true

Tattoo blót í Langaholti um hvítasunnuhelgina

Um Hvítasunnuhelgina, 21. til 24. maí verður haldin Vorhátíð í Langaholti á Snæfellsnesi. Fjölbreytt dagskrá verður í boði fyrir gesti en grunnstefið í hátíðinni er húðflúr og piercing enda er undirtitill hátíðarinnar Tattoo blót Langaholti. Þá verða einnig margskonar tónlistaratriði á dagskránni. Að sögn Fjölnis Geirs Bragasonar, eða Fjölnis Tattoo eins og hann er oftast…Lesa meira

true

Vill fá tilfinningu fyrir því hvernig hjartað slær á hverjum stað

Helgina 23.-25. apríl fór fram forval hjá Vinstri hreyfingunni grænu framboði í Norðvesturkjördæmi. Þar var valið í fimm efstu sæti á framboðslista fyrir alþingiskosningarnar næsta haust. Bjarni Jónsson sigraði í forvalinu og mun því leiða lista VG í Norðvesturkjördæmi. Í öðru sæti hafnaði Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþingiskona, og þriðja sætið tók Sigríður Gísladóttir. Bjarni Jónsson…Lesa meira

true

Skessuhorn þátttakandi í norrænum viðskiptahraðli á vegum Facebook

Samfélagsmiðillinn Facebook auglýsti síðastliðinn vetur eftir svæðisbundnum fjölmiðlum á Norðurlöndunum til þátttöku í nýjum viðskiptahraðli. Nú um helgina greindi fyrirtækið svo formlega frá verkefninu sem raunar hófst í mars. Í viðskiptahraðlinum voru samþykktar umsóknir frá sextán fjölmiðlafyrirtækjum víða af Norðurlöndunum sem valin voru úr hópi hundruða umsækjenda. Þeirra á meðal er Skessuhorn sem einn íslenskra…Lesa meira

true

„Ég finn að hjartað mitt á heima í Norðvesturkjördæmi“

Í lok síðasta mánaðar var kynntur til leiks oddviti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi en það er Guðmundur Gunnarsson sem mun leiða listann í kjördæminu í kosningunum næsta haust. En uppstillingarnefnd Viðreisnar á enn eftir að kynna listann í heild sinni. Guðmundur þekkir kjördæmið vel, hann ólst upp í Bolungarvík en faðir hans er Siglfirðingur og mamma…Lesa meira

true

Sveinbjörn Reyr tekst á við nýjan veruleika eftir vélhjólaslys

Sumardagurinn fyrsti fyrir rúmu ári hverfur Sveinbirni Reyr Hjaltasyni á Akranesi seint úr minni. Þann dag lenti hann í óhappi á motocrossbrautinni við rætur Akrafjalls, hendist á hjóli sínu út fyrir braut og liggur þar um tíma eða þar til félagi hans finnur hann eftir nokkra leit. Sveinbjörn Reyr brotnar við 6. hryggjarlið og er…Lesa meira