
ADHD samtökin eru í mikilli uppsveiflu þessi misserin. Aðalskrifstofa samtakanna er að Háaleitisbraut 13 í Reykjavík en jafnframt hafa verið sett á stofn útibú á Norður-, Austur- og Suðurlandi auk Vestmannaeyja. Nú er verið að undirbúa stofnun útibús á Vesturlandi og síðan verður hringnum lokað með Vestfjörðum. Fyrirhugað er að stofnfundur ADHD Vesturlands verði í…Lesa meira