Tattoo blót í Langaholti um hvítasunnuhelgina

Um Hvítasunnuhelgina, 21. til 24. maí verður haldin Vorhátíð í Langaholti á Snæfellsnesi. Fjölbreytt dagskrá verður í boði fyrir gesti en grunnstefið í hátíðinni er húðflúr og piercing enda er undirtitill hátíðarinnar Tattoo blót Langaholti. Þá verða einnig margskonar tónlistaratriði á dagskránni. Að sögn Fjölnis Geirs Bragasonar, eða Fjölnis Tattoo eins og hann er oftast…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira