Sigurður Ólafur Þorvarðarson í Grundarfirði rétt áður en hann hélt út til Þýskalands til að fara á spænska togarann Lodario. Ljósm. tfk.

„Netið, sjónvarpið og betra fæði hefur bætt aðbúnað okkar“

Sigurður Ólafur Þorvarðarson er uppalinn Grundfirðingur og ólst upp í miklu návígi við sjóinn og sjávarútveginn. Faðir hans var Þorvarður Lárusson útgerðarmaður og skipstjóri. Allir bræður Óla Sigga fóru ungir til sjós og fjórir af fimm bræðrum hans fóru í Stýrimannaskólann. „Ég var 15 ára þegar ég byrjaði á skaki á Lunda SH-1 sem faðir…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira