Sumarið í sveitinni er tilvalin bók í fjölskylduferðalagið

Sumarið í sveitinni er ný bók eftir þau Guðjón Ragnar Jónasson og Hörpu Rún Kristjánsdóttur. Í bókinni eru fjölmargar spurningar og svör sem tengjast lífinu í sveitum landsins. Veit fólk til dæmis hvaða starfi kúarektorar gegna? Eða hver er metfjöldi fæddra grísa í einu goti í Húsdýragarðinum? Eða hvað það þýðir eiginlega að marka lömbin?…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira