
Blue Water Kayaks er nýtt fyrirtæki á Akranesi sem er með leigu og sölu á kajökum, róðrabrettum, blautgöllum og öðrum aukahlutum eins og árum, vatnsheldum símapokum og björgunarvestum. Opnað var síðastliðinn þriðjudag fyrir sölu og bókanir á kajökunum á síðunni https://bw-kayak.com og þar er að finna allar helstu upplýsingar. Svo verður opnunarhátíð 5.-6. júní næstkomandi…Lesa meira