
Í lok marsmánaðar fór fram prófkjör Pírata í Norðvesturkjördæmi. Reglur flokksins í Norðvesturkjördæmi eru að yfir 100 manns þurfi að taka þátt svo niðurstaðan verði bindandi. Því lágmarki var ekki náð og var því öllum félagsmönnum Pírata á landsvísu boðið að taka þátt. Sigurvegari í kosningunni varð Magnús Davíð Norðdahl með 325 atkvæði. Gunnar Ingiberg…Lesa meira