
Björgunarsveitin Brák í Borgarnesi stendur eins og kunnugt er í stórræðum en síðastliðið haust hófst bygging á nýju húsi fyrir starfsemi sveitarinnar að Fitjum 2 í Borgarnesi. Nýja húsið verður um 760 fermetrar að stærð, en þar verður m.a. fundasalur, búningaaðstaða, búnaðargeymsla og tækjasalur. Auk þess verður þar skrifstofa sem hægt verður að nota sem…Lesa meira