
Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, er með vitundarvakningu og fjáröflunarherferð sem stendur til 4. febrúar næstkomandi. Markmið herferðarinnar er að vekja athygli á hversu marga krabbamein hefur áhrif á. Seldar verða húfur til styrktar félaginu og starfsemi þess styrkja aflað fyrir félagið. „Um 70 ungir einstaklingar greinast með…Lesa meira