Fjáröflunarátak hafið fyrir Kraft

Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, er með vitundarvakningu og fjáröflunarherferð sem stendur til 4. febrúar næstkomandi. Markmið herferðarinnar er að vekja athygli á hversu marga krabbamein hefur áhrif á. Seldar verða húfur til styrktar félaginu og starfsemi þess styrkja aflað fyrir félagið. „Um 70 ungir einstaklingar greinast með…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira