
Út er komin barnabókin Um langan veg eftir Gunnar Bender. Nýfætt stúlkubarn finnst yfirgefið í böggli um nótt fyrir utan barnaheimli í Hunanhéraði í Kína og sagan segir frá því þegar stúlkan hittir nýja foreldra sem taka hana með sér um langan veg til Íslands þar sem hún gengur í skóla og kynnist öðrum krökkum.…Lesa meira








