
Vefritið ÚR VÖR er rólegur fjölmiðill sem fjallar um listir, menningu, nýsköpun og frumkvöðlastarf á landsbyggðinni. Vefritinu var ýtt úr vör 15. mars 2019 og hafa síðan birst yfir 180 greinar og viðtökurnar verið mjög góðar. Tíu lausapennar skrifa fyrir vefritið auk ritstjóra og er meirihluti efnisins á íslensku en nýlega bættust tveir erlendir lausapennar…Lesa meira








