
Þau Júlía Sgorsaly og Rúnar Þór Ragnarsson eru ungt par í Grundarfirði en þau búa á bænum Kverná. Júlía er frá bænum Grossenhausen í Þýskalandi en flutti til Íslands árið 2016 til að læra íslensku í Háskóla Íslands. Núna er hún orðin virðuleg bóndakona á Vesturlandi og líkar það vel. Fréttaritari Skessuhorns fékk að trufla…Lesa meira








