
Víkingur Ólafsvík tók á móti KV í lokaumferð 2. deildar karla í knattspyrnu á föstudaginn og var leikurinn á Ólafsvíkurvelli. Gestirnir komust yfir strax á þriðju mínútu þegar Askur Jóhannsson skoraði fyrir KV úr vítaspyrnu en aðeins fjórum mínútum síðar jafnaði Abdelhadi Khalok fyrir Víking. Björn Axel Guðjónsson kom síðan Víkingi yfir eftir tæpan hálftíma…Lesa meira








