
Víkingur Ólafsvík gerði á föstudagskvöldið markalaust jafntefli gegn KV á KR vellinum í Frostaskjóli. Víkingar höfðu unnið þrjá síðustu leiki sína en varð að sætta sig við eitt stig í Vesturbænum. Þrátt fyrir það er liðið enn á toppi 2. deildar með 23 stig, þremur stigum meira en KFA og KFG. Dalvík/Reynir er í fjórða…Lesa meira