
Heimsmeistaramótið í klassískum lyftingum fór fram í St. Julians á Möltu síðastliðna helgi. Á mótinu kepptu þrír keppendur frá Íslandi en tveir þeirra eru Vestlendingar. Borgfirðingurinn Kristín Þórhallsdóttir hlaut silfurverðlaun á mótinu fyrir samanlagðan árangur í -84 kg flokki. Hún lyfti 210 kg í hnébeygju og hlaut brons í þeirri grein en einnig hreppti hún…Lesa meira