Íþróttir
Markaskorarar Kára, Nikulás Ísar og Marinó Hilmar, voru sigurreifir eftir leikinn í gær. Ljósm. vaks

Kári vann Hvíta riddarann í hörkuleik

Kári tók á móti liði Hvíta riddarans úr Mosfellsbæ í 3. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var viðureignin vel varin fyrir rokinu og rigningunni í Akraneshöllinni. Í fyrri hálfleik voru gestirnir skeinuhættari og líklegri til að ná forystu. Bæði lið fengu nokkur hálffæri en báðum liðum gekk illa að ná góðu spili og markalaust þegar liðin gengu yfir í hús til að ræða málin.

Kári vann Hvíta riddarann í hörkuleik - Skessuhorn