Íþróttir

true

Akranesleikarnir í sundi tókust með ágætum

Um nýliðna helgi fóru Akranesleikarnir í sundi fram í Jaðarsbakkalaug. Metþátttaka var á mótinu í ár en alls tóku 386 krakkar þátt frá 12 félögum. Það var því líf og fjör í lauginni um helgina enda stungu sundkrakkarnir sér alls 1.839 sinnum til sunds. Í Grundaskóla gistu 325 sundmenn, þjálfarar og fararstjórar, og í skólanum…Lesa meira

true

Víkingur Ó. kominn í toppbaráttuna á ný

KFG og Víkingur Ólafsvík mættust í 2. deild karla í knattspyrnu á laugardaginn og fór leikurinn fram á Samsungvellinum í Garðabæ. Víkingur mátti þola stórtap í síðustu umferð á móti ÍR á meðan KFG vann góðan útisigur á Völsungi. Það var snemma ljóst að gestirnir voru komnir í Garðabæinn til að fá sem mest út…Lesa meira

true

Sóttu verðlaun fyrir línuklifur

Skagaklifrarar gerðu góða ferð í höfuðborgina í vikunni sem leið þegar bikarmeistaramót í línuklifri fór fram í Miðgarði í Garðabæ. Skagafólkið sótti tvenn gullverðlaun og ein silfurverðlaun á mótið. Beníta Líf Palladóttir kom, sá og sigraði í B-flokki kvenna með flottri frammistöðu og tók verðskuldað gull en hún náði hæsta punkti keppenda í úrslitaleið mótsins.…Lesa meira

true

Glæsileg vorsýning Fimleikafélags Akraness

Fimleikafélag ÍA á Akranesi er ört vaxtandi íþróttafélag og skipta iðkendur hundruðum. Félagið býr svo vel að geta æft og sýnt í nýju sérbúnu íþróttahúsi; Fimleikahúsinu við Vesturgötu. Í gær fór fram vorsýning félagsins. Þar sýndu iðkendur frá fimm ára aldri og þjálfarar þeirra afrakstur æfinga í vetur. Að þessu sinni var þema sýningarinnar Umhverfis…Lesa meira

true

Pavel semur til tveggja ára við Tindastól

Gengið hefur verið frá samkomulagi um að Pavel Ermolinskij, sem nýlega leiddi Tindastól til frækilegs sigurs í Íslandsmótinu í körfubolta, verði áfram hjá félaginu. Um það var gerður samningur til tveggja ára og mun Pavel til viðbótar við meistaraflokkinn og Subway deildina einnig aðstoða með ýmsum hætti við unglingastarf Tindastóls bæði í karla- og kvennaflokkum.…Lesa meira

true

Snæfell fer upp í Subway deildina

Kvennalið Snæfells úr Stykkishólmi, sem lék í 1. deildinni á síðasta tímabili, mun fylgja Stjörnunni og Þór Akureyri upp í Subway deildina fyrir komandi tímabil. Vegna fjölgunar í Subway deildinni var vitað að Þór og Stjarnan færu upp um deild þar sem þau léku til úrslita í fyrstu deildinni á nýliðnu tímabili. Nú hefur Snæfelli…Lesa meira

true

Skallagrímur náði í sín fyrstu þrjú stig

Skallagrímur tók á móti liði Uppsveita í 4. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var leikurinn á Skallagrímsvelli í Borgarnesi. Fyrir leik voru heimamenn með eitt stig eftir þrjá leiki en gestirnir frá Flúðum án stiga í neðsta sætinu. Mikill vindur var í Nesinu á meðan á leiknum stóð og spiluðu heimamenn með vindi…Lesa meira

true

Skagamenn töpuðu í þokunni á móti Fjölni

ÍA og Fjölnir mættust í 5. umferð Lengjudeildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var leikurinn á Akranesvelli við frekar erfið skilyrði. Mikil þoka var í fyrri hálfleik og setti mark sitt á leikinn. Fjölnismenn fundu betur fjölina sína í fyrri hálfleik og komust yfir strax á 10. mínútu. Eftir hornspyrnu barst boltinn út hægra…Lesa meira

true

Skagakonur með sterkan sigur á ÍR

ÍA og ÍR áttust við í 2. deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi og var leikurinn í Akraneshöllinni. Fyrir leik voru bæði lið með tíu stig eftir fjóra leiki og taplaus og því um alvöru toppslag að ræða. Leikurinn fór fjörlega af stað, bæði lið voru að reyna að finna taktinn og skapa sér færi.…Lesa meira

true

Akranesleikarnir í sundi um næstu helgi

Met þátttaka er á Akranesleikana í sundi sem fara fram í Jaðarsbakkalaug um næstu helgi. 380 keppendur frá tólf félögum eru skráðir til leiks. „Fjörið hefst föstudaginn 2. júní klukkan 16:30 og stendur yfir alla helgina. Á laugardag og sunnudag verðir keppt frá klukkan 09.00. Starfrækt verður sjoppa í Hátíðarsal meðan á móti stendur og…Lesa meira