
Um nýliðna helgi fóru Akranesleikarnir í sundi fram í Jaðarsbakkalaug. Metþátttaka var á mótinu í ár en alls tóku 386 krakkar þátt frá 12 félögum. Það var því líf og fjör í lauginni um helgina enda stungu sundkrakkarnir sér alls 1.839 sinnum til sunds. Í Grundaskóla gistu 325 sundmenn, þjálfarar og fararstjórar, og í skólanum…Lesa meira