Íþróttir
Beníta Líf á verðlaunapalli. Ljósm. þs.

Sóttu verðlaun fyrir línuklifur

Skagaklifrarar gerðu góða ferð í höfuðborgina í vikunni sem leið þegar bikarmeistaramót í línuklifri fór fram í Miðgarði í Garðabæ. Skagafólkið sótti tvenn gullverðlaun og ein silfurverðlaun á mótið.

Sóttu verðlaun fyrir línuklifur - Skessuhorn