
Nýverið var gengið frá endurráðningu Sölva Gylfasonar sem þjálfara hjá meistaraflokki Skallagríms í fótbolta, en hann hefur þjálfað liðið frá árinu 2020. Declan Redmond verður áfram aðstoðarþjálfari liðsins. „Undanfarin tvö ár hefur verið markvisst unnið að því að gefa ungum leikmönnum uppöldum hjá Skallagrími tækifæri og því er að verða til ágætur kjarni ungra leikmanna.…Lesa meira








