
Skagamenn unnu sannkallaðan stórsigur 8:0 í Bestu deild karla þegar liðið tók á móti HK á Elkem vellinum á laugardaginn. Viktor Jónsson skoraði fjögur markanna í leiknum og er nú markahæstur í Bestu deildinni með 12 mörk. Skagamenn hafa verið á góðu skriði í deildinni að undanförnu og gáfu ekkert eftir gegn HK og tónninn…Lesa meira








