
Blaklið UMFG spilaði sinn síðasta leik á tímabilinu á föstudaginn, en stelpurnar heimsóttu þá Álftanes II. Grundarfjörður byrjaði leikinn af krafti og leiddi alla fyrstu hrinuna þangað til hún kláraðist 21-25 og gestirnir því komnar í 0-1 stöðu. Heimastelpur í Álftanesi bitu frá sér í annarri hrinu og sigruðu hana 25-19 og jöfnuðu því metin…Lesa meira








