
Það var mikið álag hjá stelpunum í blakliði UMFG um helgina. Á föstudaginn tóku þær á móti Blakfélagi Hafnarfjarðar í íþróttahúsinu í Grundarfirði en þetta var síðasti heimaleikur liðsins í vetur. Fyrir helgina vermdu þær botnsætið í deildinni en Blakfélag Hafnarfjarðar var um miðja deild. Ekki áttu þær erindi sem erfiði í þeim leik þar…Lesa meira