
Erla Ágústsdóttir úr Borgarnesi varð í gær í 13. sæti í +87 kg flokki kvenna á Heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum sem lauk í gær í Manama á Bahrain. Erla stórbætti árangur sinn þegar hún lyfti öllum sínum lyftum gildum. Á heimasíðu Lyftingasambands Íslands kemur fram að í snörun fór hún í gegn með seríuna 93kg,…Lesa meira