
Snæfell og ÍA áttust við í Vesturlandsslag í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og var leikurinn í Stykkishólmi. Gestirnir af Skaganum voru sterkari í fyrri hálfleiknum og voru með fimm stiga forystu eftir fyrsta leikhluta, 22:27. Skagamenn fylgdu þessu vel eftir í öðrum leikhluta, bættu enn meir við forskotið og þegar flautað var…Lesa meira