Íþróttir

true

Skagamenn unnu Snæfell eftir framlengingu

Snæfell og ÍA áttust við í Vesturlandsslag í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og var leikurinn í Stykkishólmi. Gestirnir af Skaganum voru sterkari í fyrri hálfleiknum og voru með fimm stiga forystu eftir fyrsta leikhluta, 22:27. Skagamenn fylgdu þessu vel eftir í öðrum leikhluta, bættu enn meir við forskotið og þegar flautað var…Lesa meira

true

Skagafólk sigursælt í boccia

Vesturlandsmót í boccia 2023 fór fram í íþróttahúsinu á Hvammstanga laugardaginn 21. október síðastliðinn. Að þessu sinni mættu til leiks aðeins tólf lið frá fjórum félögum; Akranesi, Borgarbyggð, Snæfellsbæ og Húnaþingi-vestra. Mosfellingar, Grundfirðingar og Stykkishólmsbúar mættu ekki að þessu sinni. Leikið var í fjórum riðlum, þrjú lið í hverjum og leikin tvöföld umferð. Keppni var…Lesa meira

true

Sjötti ósigur Snæfells í röð

Snæfell mætti liði Keflavíkur í Subway deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi og var viðureignin í Blue höllinni í Reykjanesbæ. Fyrir leik var Keflavík taplaust í efsta sæti deildarinnar með tíu stig eftir fimm leiki en Snæfell í neðsta sæti enn án sigurs og stiga. Það var þó ekki að sjá í fyrri hálfleik að…Lesa meira

true

ÍA og Skallagrímur úr leik í VÍS bikarnum

Fyrstu deildar liðin Fjölnir og ÍA mættust í 32-liða úrslitum VÍS bikars karla í körfuknattleik í gærkvöldi og fór leikurinn fram í Dalhúsum í Grafarvogi. Heimamenn í Fjölni byrjuðu leikinn af miklum krafti og þegar fyrsta leikhluta lauk var staðan 36:20 fyrir Fjölni. Þeir juku muninn enn meir í öðrum leikhluta og þegar flautað var…Lesa meira

true

Akranesmet í sundi og fjöldi verðlauna eftir mót helgarinnar

Einar Margeir Ágústsson, sundmaður á Akranesi, setti um helgina unglingamet og náði lágmarki á Evrópumeistaramótið í 25 metra laug. 14 sundmenn frá ÍA tóku þátt á Cube-móti SH í Ásvallalaug í Hafnarfirði en á mótinu tóku þátt 276 sundmenn. Einar Margeir setti nýtt íslenskt unglingamet í 50 metra bringusundi á tímanum 27,24, sem var undir…Lesa meira

true

Snæfell úr leik í VÍS bikar karla eftir tap á móti Hetti

Snæfell og Höttur mættust í 32-liða úrslitum VÍS bikars karla í körfuknattleik í gærkvöldi og fór leikurinn fram í Stykkishólmi. Fyrstu deildar liði Snæfells gekk ágætlega að halda í við gestina til að byrja með í fyrsta leikhluta en Höttur leikur í efstu deild karla, Subway deildinni. Þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir af leikhlutanum…Lesa meira

true

Skallagrímur með sigur en ÍA og Snæfell tapleiki

Á föstudaginn voru sex leikir spilaðir í fyrstu deild karla í körfubolta. Leikir Vesturlandsliðanna fóru þannig að ÍR lagði Snæfell í Skógarseli í Reykjavík með 101 stigi gegn 76. Skagamenn tóku á móti Sindra á Jaðarsbökkum og fór leikurinn þannig að Sindramenn unnu með 79 stigi gegn 60 heimamanna. Loks tók Skallagrímur á móti Hrunamönnum…Lesa meira

true

Hittust á Hvammstanga og spiluðu ringó

Við breiða sem víðast út íþróttina Undanfarin ár hafa nokkur félög víða um land stundað íþróttagreinina ringó. En, hvað er ringó? Skessuhorn fékk Flemming Jessen, sem sýnt hefur mikinn drifkraft í útbreiðslu íþróttarinnar, til að útskýra það. „Ringó er leikur sem spilaður er á velli/flöt sem er á stærð við blakvöll 18×9 og hentar vel…Lesa meira

true

Áttu góðu gengi að fagna á Íslandsmóti para í keilu

Skagafólki í keilunni gekk vel á Íslandsmóti para sem fram fór um helgina. Íslandsmeistarar urðu Ísak Birkir Sævarsson ÍA og Katrín Fjóla Bragadóttir KFR og í öðru sæti urðu Steinunn Inga Guðmundsdóttir og Magnús Sigurjón Guðmundsson ÍA. Ísak og Katrín settu nokkur Íslandsmet. Í einum leik 526 stig og 1.410 í þremur leikjum. Auk þess…Lesa meira

true

Marko Vardic til liðs við Skagamenn

Slóvenski knattspyrnumaðurinn Marko Vardic hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍA og gildir samningurinn út leiktíðina 2025. Vardic kemur úr röðum Grindvíkinga þar sem hann lék 30 leiki með liðinu á síðustu leiktíð og skoraði í þeim fjögur mörk. Marko er 28 ára og var kjörinn besti leikmaður Grindvíkinga á síðustu leiktíð. Hann getur…Lesa meira