
Borgfirðingurinn Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir keppti á Evrópumóti í frjálsum íþróttum í gærmorgun. Guðrún keppti í forkeppni í sleggjukasti en missti af úrslitasæti. Hún kastaði lengst 67,57 metra og hafnaði í 17. sæti á mótinu. Guðrún Karítas og Elísabet Rut Rúnarsdóttir kepptu í sleggjukasti fyrir Íslands hönd á mótinu en þær lentu í Róm á laugardag…Lesa meira








