Íþróttir

true

Skagakonur töpuðu fyrir Völsungi í Lengjubikarnum

ÍA og Völsungur áttust við í undanúrslitum í C deild Lengjubikars kvenna á laugardaginn og var leikurinn í Akraneshöllinni. Þessi lið mættust í úrslitum í þessari deild í fyrra þar sem ÍA fagnaði sigri 3-2 í hörkuleik og því ljóst að norðanstúlkur áttu harma að hefna. Bæði lið leika í 2. deildinni í sumar sem…Lesa meira

true

Kvennatölt hestamannafélagsins Borgfirðings

Kvennatölt hmf. Borgfirðings fór fram föstudagskvöldið 14. apríl í Faxaborg. Góð skráning var á mótið og gaman að sjá konur bæði að norðan og sunnan koma og keppa við stöllur sínar í Borgarbyggð. Þemað á mótinu var rautt og því mikið um rauðar skreytingar bæði á hrossum og knöpum. Veitt voru verðlaun fyrir glæsilegasta búning…Lesa meira

true

Skallagrímur jafnaði metin í hörkuleik

Næstum sjö hundruð áhorfendur voru mættir í Fjósið í Borgarnesi í gærkvöldi á leik Skallagríms og Hamars í úrslitum um sæti í Subway deild karla í körfuknattleik. Hamarsmenn höfðu sigur á fimmtudagskvöldið í fyrsta leik liðanna og því var ljóst fyrir leik að Skallagrímur væri kominn upp við vegg ef ekki næðist sigur á heimavelli.…Lesa meira

true

Skallagrímur tapaði í fyrsta leik í úrslitunum

Hamar og Skallagrímur áttust við í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um sæti í Subway deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi og var leikurinn í Hveragerði. Hátt í 300 hundruð manns voru mættir í Frystikistuna og þar á meðal heil rúta frá Borgarnesi með stuðningsmenn Skallagríms innanborðs. Það var jafnt á flestum tölum í fyrsta leikhluta…Lesa meira

true

Sameina þrjár kraftakeppnir í eina undir nafninu Víkingurinn

Ákveðið hefur verið að gera breytingar á þann veg að sameina kraftakeppnirnar Vestfjarðavíkinginn, Austfjarðatröllið og Norðurlands Jakann í eitt mót undir nafninu Víkingurinn. Fram kemur á vef Reykhólahrepps að aðal ástæðan fyrir þessari breytingu sé skortur á fjármagni, aukinn kostnaður og stytting á sýningartíma þátta í sjónvarpi. Sýningar á þáttunum hafa enn fremur dregist fram…Lesa meira

true

Tileinkar frænda sínum nýtt númer á treyjunni

Fréttavefurinn fotbolti.net segir áhugaverða sögu sem tengist knattspyrnumanninum knáa úr Breiðuvíkinni á Snæfellnesi; Brynjari Gauta Guðjónssyni. „Brynjar Gauti, miðvörður Fram, fer inn í þetta sumar með nýtt númer á bakinu. Hann frumsýndi nýja númerið í 2-2 jafntefli gegn FH í fyrstu umferð Bestu deildarinnar,“ segir í frétt á fotbolti.net. Brynjar er núna númer 69 en…Lesa meira

true

Fín tilþrif og búningar í Grímutölti

Grímutölt hestamannafélagsins Borgfirðings var haldið síðastliðið laugardagskvöld. Óhætt er að segja og mikið hafi verið um flotta hesta og magnaða búninga. Félagið vill koma þökkum til Borgarverks sem styrkti mótið, Nettó sem gaf keppendum í polla- og barnaflokki páskaegg og Lífland sem gaf verðlaun fyrir besta búning í yngri og eldri flokkum. Með glæsilegasti búning…Lesa meira

true

Snæfell úr leik eftir tap gegn Þór Akureyri í mögnuðum leik

Það var ljóst eftir tap Snæfells á móti Þór Akureyri á föstudagskvöldið að Snæfellskonur máttu ekki misstíga sig í leik Snæfells og Þórs sem fram fór í Stykkishólmi í gærkvöldi. Með sigri hefði Snæfell jafnað metin í 2-2 í einvíginu um sæti í Subway deild kvenna í körfuknattleik á næsta tímabili og úrslitaleikur því í…Lesa meira

true

Snæfell jafnaði metin á móti Þór Akureyri

Snæfell og Þór Akureyri mættust í öðrum leik liðanna í undanúrslitum 1. deildar kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi og var leikurinn í Stykkishólmi. Mikil stemning var í húsinu, umgjörðin til fyrirmyndar og ljóst að Snæfell þyrfti að ná sigri til að lenda ekki upp við vegg fyrir næsta leik í einvíginu. Fyrsti leikhlutinn einkenndist af…Lesa meira

true

Skagakonur með góðan sigur á KH í Lengjubikarnum

KH og ÍA áttust við í riðli 1 í C deild kvenna í Lengjubikarnum í gær og var leikurinn á Valsvellinum við Hlíðarenda. Selma Dögg Þorsteinsdóttir kom Skagakonum á blað með marki rétt fyrir hálfleik og staðan 0-1 fyrir ÍA. Birta Ósk Sigurjónsdóttir jafnaði metin fyrir KH í byrjun seinni hálfleiks áður en fyrirliðinn Bryndís…Lesa meira