
Víkingur Ólafsvík hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir sumarið því Þorsteinn Már Ragnarsson hefur samþykkt að taka skóna af hillunni, fá félagaskipti yfir í Víking Ólafvík og vera liðinu innan handar í sumar. Fram kemur á FB síðu félagsins að sökum vinnu mun Þorsteinn ekki ná að helga sig knattspyrnunni að fullu en engu að síður…Lesa meira







