Íþróttir

Sundmeistarar krýndir að móti loknu

Akranesmeistaramótið í sundi fór fram á Jaðarsbökkum föstudaginn 21. apríl í sól og blíðu, eins og oft áður á sundmótum á Skaganum. Mörg frábær sund voru hjá keppendum. 26 sundmenn, 11 ára og eldri, tóku þátt og var mótið mjög vel heppnað.

Sundmeistarar krýndir að móti loknu - Skessuhorn