
Sameiginleg kjörstjórn Borgarbyggðar og Skorradalshrepps hefur lagt fram tillögur til sveitarfélaganna um framkvæmd íbúakosninga þar sem ræðst hvort sveitarfélögin Borgarbyggð og Skorradalshreppur sameinist. Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna lagði til í skilabréfi sínu til sveitarstjórnanna að atkvæðagreiðsla um sameininguna yrði á tímabilinu 5.-20. september nk. Í framhaldinu var skipuð sameiginleg kjörstjórn sem nú, eins og áður…Lesa meira