
Malbikunarfyrirtækið Colas mun í kvöld og næstu nótt vinna við malbiksviðgerðir á Vesturlandsvegi á milli Hvalfjarðarvegar og Borgarness ásamt viðgerðum innan þéttbýlisins í Borgarnesi. Framkvæmdir hefjast klukkan 20 og eiga að standa til næsta morguns. Þetta er annað kvöldið í röð sem unnið er á þessu svæði. „Framkvæmdasvæðin eru stutt og verður umferð stýrt framhjá…Lesa meira