
Fyrr í sumar kom út kynningarblað um Dali. Blaðið var samstarfsverkefni Dalabyggðar og Skesshorns. Meðal annars var í blaðinu rætt við hjónin Guðlaugu Kristinsdóttur og Sigurð Ólafsson sem fluttu í Búðardal og hafa búið sér þar nýja framtíð. Viðtalið tók Guðrún Jónsdóttir blaðamaður og fer það hér á eftir. Við Sunnubraut í Búðardal stendur fallegt…Lesa meira