
Lögreglan á Vesturlandi verður með aukinn viðbúnað nú um verslunarmannahelgina. Að sögn Kristjáns Inga Hjörvarssonar aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá embætti Lögreglustjórans á Vesturlandi. Hann segir að bætt verði í löggæslu, fleiri verði á vakt en venjulega og aukinn viðbúnaður um nætur. Áhersla verði lögð á eftirlit með umferð enda yfirleitt mjög þung umferð í umdæminu um verslunarmannahelgi.…Lesa meira