
Landslið Íslands
Stórt tap gegn Póllandi
Landslið Íslands í körfuknattleik U18 mátti þola stórt tap í gær þegar liðið mætti Póllandi á Evrópumótinu sem nú stendur yfir í Petesti í Rúmeníu.
Landslið Íslands í körfuknattleik U18 mátti þola stórt tap í gær þegar liðið mætti Póllandi á Evrópumótinu sem nú stendur yfir í Petesti í Rúmeníu.